NÝJAST

UM LENTZ

Linda Ragnheiður Lentz. Fædd árið 2002 og uppalin í Garðabænum. 

Frá því ég man eftir mér hef ég alltaf verið listræn og skapandi. Ég er sjálflærð og hef verið að nota blandaða tækni með acryl málningu og mótunarþykkni.

Verkin mín eru flest upphleypt. Mér finnst það gefa þeim mikinn persónuleika og þar að auki meiri dýpt. 

Ég sæki innblásturinn minn í tilfinningar og náttúru.

FEATURED PAINTINGS

@artbylentz